miðvikudagur, 11. mars 2009

Seðlarnir og Íbó

Ég vil benda á þann skrítna gjörning hjá íbúðalánasjóð að senda bréf þar sem þeir benda fólki á að þeir séu að fara að hætta að senda gíróseðla til fólks. Mér hefði fundist réttara að fólk hefði verið spurt hvort þeir vilji láta hætta senda sér í stað þess að fólk þurfi að biðja um að því verði sendir seðlar áfram. Ég "lenti" í því að gleyma þessu, afleiðingin af gleymsku minni voru nokkrir þúsundkallar í dráttavexti.
Ólafur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli