Nú versla ég frekar sjaldan í Krónunni en mig minnir að þar séu rafrænar hillumerkingar. Sem þýðir að verðbreyting kemur frá höfuðstöðvum: 1. verslunarstjóri samþykkir hana 2. verð breytist á rafrænum hillumiðum samhliða verðbreytingu á kössum. Nú hlýtur ferlið í Krónunni Mosó að vera eitthvað öðruvísi því að ef þetta ferli er gert rétt þá á ekki að eiga sér stað misræmi í verði í hillu og á kassa.
Við þetta má bæta að svo virðist að það sé ásetningur Krónunnar að láta viðskiptavini sína bíða sem mest í röðun og hafa aldrei of marga, hvað þá alla, kassa opna.
Mín reynsla er sú að misræmið þ.e. hærra verð á kassa en hillu sé mun algengara í Krónunni en í Bónus og það töluvert mikið algengara.
SvaraEyðaNú versla ég frekar sjaldan í Krónunni en mig minnir að þar séu rafrænar hillumerkingar.
SvaraEyðaSem þýðir að verðbreyting kemur frá höfuðstöðvum:
1. verslunarstjóri samþykkir hana
2. verð breytist á rafrænum hillumiðum samhliða verðbreytingu á kössum.
Nú hlýtur ferlið í Krónunni Mosó að vera eitthvað öðruvísi því að ef þetta ferli er gert rétt þá á ekki að eiga sér stað misræmi í verði í hillu og á kassa.
Jú jú hef lent í þessu nokkrum sinnum t.d. í Krónunni í Lindum.
SvaraEyðaVið þetta má bæta að svo virðist að það sé ásetningur Krónunnar að láta viðskiptavini sína bíða sem mest í röðun og hafa aldrei of marga, hvað þá alla, kassa opna.
SvaraEyðaNema kannski bara á jólunum.