Hér meðfylgjandi eru myndir sem ég tók að umbúðum af kjöti keyptu
í Bónus. En þannig var að við keyptum einn pakka og nokkrum dögum
síðar þegar við ætluðum að elda þetta þá fannst okkur þetta ekki
vega nóg. Þannig að við keyptum aðeins meira.
Þú sérð nú fljótlega hvað slær mann hér en um daginn var alveg
sérstakur afsláttur 50% !!! en síðar var 10% afsláttur en nú var varan
ódyrari !
Kv, Oddur
Djö.. er þetta rotið! Á ekki Gaumur ferskar kjötvörur líka?
SvaraEyðaÞað hljóta að vera einhver lög sem ná yfir svona svínarí.
Ég hvert Doktorinn til að taka þetta mál alla leið í Fréttablaðinu. Fá skýringar hjá sjálftökuliðinu í Bónus og finna út hvort það er löglegt að plata neytendur svona.
mér fynnst þetta reyndar bæði góð verð 413 kr og 342 kr fyrir 430grömm af svínakjöti
SvaraEyðaþað er reyndar sitthvort strikamerkið á þessu og líklegast sitthvor aldur á kjötinu
en mar veit ekki
Mér finnst nú bara asnarlegt að fyrirtæki geti sýnt og heilagt hagað verði á vörum sínum eftir því sem þeim hentar...og ef þeir bjóða meiri afslátt en venjulega þá bara hækka þeir verðið! ég styð það að svona mál ætti að fara alla leið í fréttablaðið!
SvaraEyða-Hildur