Fór í Toys´r´us í október og keypti 2 kassa af ponyhestum og fylgihlutum. Kassinn kostaði 999 kr stk. og var ekki á tilboði. Núna 5 mánuðum seinna kostar þessi sami pakki 14.999,-... vissi ekki hvort ég ætti að hlægja eða skellihlægja! Tek það fram að þetta er ekki My little pony heldur ódýrari týpan af ponyhestum. Í þessum kassa voru að mig minnir 2 stórir hestar, 3 minni, blásari, hárskraut fyrir hestana og límmiðar.
Hlín Elfa
Hvað er eiginlega í gangi í þessu þjóðfélagi!
SvaraEyðaÞessi Toys´r us búð er veruleikafirrtasta búð landsins
SvaraEyðahehehehe þessir sömu hestar voru á opnunartilboði í svona 3 mánuði fyrst og þá voru þeir á 499 kr ! hahaha
SvaraEyða