miðvikudagur, 25. mars 2009

Ostsneið í Björnsbakaríi

Fór í björnsbakarí,
bað um eina bollu með graskersfræum
skera hana og bæta við ostsneið
bollan kostar 90 krónur
þegar viðbótargjörningi var lokið, ostsneiðin komin á, þá kostaði þetta allt samtals 280 krónur.
ég spurði hvort þetta gæti staðist
já, það er vegna þess að það er vinna á bakvið þetta allt saman!
tók ca 2o sek
einmitt,
kær kv
gunni

Engin ummæli:

Skrifa ummæli