mánudagur, 30. mars 2009

Skuldfærslugjald

Sælar hagsýnu húsmæður.
Ég var að sjá greiðsluseðil frá Mastercard.
Þar er skuldfærslugjald upp á 120 kr.
Það er hægt að gefa þessu ýmis nöfn t.d. seðilgjald en það er bannað.
Af hverju má í dag kalla það skuldfærslugjald?
Hagsýnn húsbóndi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli