Fór í Krónuna í um daginn og keypti rauðlauk og pældi ekkert í því hvað hann kostaði fyrr en ég kom heim og leit á strimilinn, þrír laukar í pakka kostuðu 159 kr. sem gerir 53 kr. stk. Blöskraði mér svolítið og fannst ég hafa verið svikinn. Næst þegar ég keypti lauk þá tók ég hann úr pakkanum og setti í plastpoka og borgaði ég bara kílóverð og kostu þá allir laukarnir þrír um 50 kr.
Takk fyrir frábæra síðu.
Kv. Neytandi
Gaman að því þegar smásálirnar eru farnar að viðurkenna þjófnað á okursíðunni ;)
SvaraEyða