Ég tók nýverið út úr kaupþing Samvals sem er brefasjóður og var sagt að það kostaði ekki neitt væri bara tekinn skattur af . Allt gott um það en þegar kom yfirlitið þá var komið afgreiðslugjald 350 kr. Ég hringdi og fékk tvö svör: að þetta væri ekki rétt og að þetta væri rétt en ég yrði að tala við viðkomandi starfsmann sem hefði afgreitt. Ég er alveg undrandi á þessum gjöldum sem virðast allstaðar vera að fæðast.
Pálmi Hannesson
Engin ummæli:
Skrifa ummæli