mánudagur, 2. mars 2009

Blekhylki: ódýrust hjá Elko

Ég þurfti blekhylki nr. 15 og 78 í HP-prentara. Ég kannaði verðið á nokkrum vefsíðum og niðurstaðan var eftirfarandi.

Blekhylki nr. 15 (svart) Blekhylki nr. 78 (litahylki)

Elko 4.495 kr. 5.995 kr.
Tölvulistinn 4.990 kr. ekki til
Tölvutek 5.790 kr. 6.490 kr.
A4 5.790 kr. 6.890 kr.
Penninn 5.800 kr. 6.965 kr.
Office 1 6.490 kr. 7.490 kr.

Af þessu má sjá að það borgar sig að líta í kringum sig þegar keypt eru svona hylki.

Sigurður Einarsson

2 ummæli:

  1. Við þetta má bæta að þessi hylki geturu fengið saman í pakka á um 35 pund í gegnum amazon.co.uk

    SvaraEyða
  2. hylki nr 78 er til í tölvulistanum ok kostar 5990 kr sést hérna http://tl.is/vara/18230

    SvaraEyða