miðvikudagur, 11. mars 2009

Okur í flugteríunni

Ég er einn þeirra sem ferðast mikið vinnu minnar vegna með innanlandsfluginu. í
gömlu flugstöðinni er sjálfsafgreiðslusjoppa sem er örugglegasta dýrasta sjoppa
landsinns, okrið er svo magnað að svali sem kostar tuttugu og áttakrónur í
innkaupum kostar tvöhundruð og fimmtíukrónur í sjálfsafgreiðslunni. Kók kostar
þrjúhundruð og brauðsneið sexhundruð, meira að segja er cokið dýrara í
cokesjálfsalanum þarna (sá sem maður setur peninginn í sjálfur) Dýrara en
nokkurstaðar annarstaðar, og til að kóróna allt er kaffið svo vont að það er
ódrekkandi.
Kv. Pálmi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli