
Ég fékk lítinn kettling um daginn og langaði að kaupa handa
honum svona bast körfubúr, ég fór í Dýraríkið og fann þar eitt sem
kostaði rúmar 12 þúsund krónur, fannst það heldur mikið og fór þá í
Dýrabæ, Hlíðarsmára. Þar fann ég alveg eins körfubúr, sömu stærð og
allt, en á einungis rúmar 5 þúsund krónur. Langaði bara að koma þessu
okri á dýravinum á framfæri.
Elísabet
Engin ummæli:
Skrifa ummæli