Þrátt fyrir að vera lítið hrifinn af tónlist.is þá verð ég að benda á að sem dæmi þá þurfum við á Íslandi að borga 24.5% VSK af tónlist í gegnum niðurhal á meðan við borgum 7% af tónlist á geisladisk.
Ca 10% af þessum 199 krónum fer í STEF gjöld.
Ef borgað er með greiðslukorti þá fara enn önnur 2-3% ásamt lágmarksgjaldi (man ekki hvað það er, kannski 10 kr?).
Get svo ímyndað mér að erlendi rétthafinn vilji fá borgað í t.d. Evrum og tónlist.is fái í mesta lagi 30% af afganginum.
mp3city.com.ua er rekið í Úkraínu (þú gleymdir .ua í urlinu) Það er ekki sanngjarnt að bera saman verð á vef þar sem þú borgar 20 cent (og maður getur rétt ímyndað sér hvað mikið af því fer í vasa listamannsins), er rekinn í landi þar sem annarskonar verðvitund er og markaðurinn mun stærri (búa um 46-47m í Úkraínu) og því geta menn "leyft" sér þann munað að láta hluti kosta 20 eurocent.
En eins og maður hefði verið til í að sjá gagnrýni á tónlist.is, þá er þessi samanburður engan veginn sanngjarn. Því miður.
Þrátt fyrir að vera lítið hrifinn af tónlist.is þá verð ég að benda á að sem dæmi þá þurfum við á Íslandi að borga 24.5% VSK af tónlist í gegnum niðurhal á meðan við borgum 7% af tónlist á geisladisk.
SvaraEyðaCa 10% af þessum 199 krónum fer í STEF gjöld.
Ef borgað er með greiðslukorti þá fara enn önnur 2-3% ásamt lágmarksgjaldi (man ekki hvað það er, kannski 10 kr?).
Get svo ímyndað mér að erlendi rétthafinn vilji fá borgað í t.d. Evrum og tónlist.is fái í mesta lagi 30% af afganginum.
mp3city.com.ua er rekið í Úkraínu (þú gleymdir .ua í urlinu)
Það er ekki sanngjarnt að bera saman verð á vef þar sem þú borgar 20 cent (og maður getur rétt ímyndað sér hvað mikið af því fer í vasa listamannsins), er rekinn í landi þar sem annarskonar verðvitund er og markaðurinn mun stærri (búa um 46-47m í Úkraínu) og því geta menn "leyft" sér þann munað að láta hluti kosta 20 eurocent.
En eins og maður hefði verið til í að sjá gagnrýni á tónlist.is, þá er þessi samanburður engan veginn sanngjarn. Því miður.