mánudagur, 17. ágúst 2009

Kaffið í Freysnesi



Þann 23. júlí var ég á ferð um suð-austurland og kom við í Freysnesi A-Skaft.
Mér brá í brún þegar ég sá kaffiverðið og fór út í bíl og náði í myndavélina og
hér meðf. er myndin af kaffinu.
Kveðja,
Jens Gíslason

8 ummæli:

  1. þetta kallst ekki bara okur heldur rán!!!

    SvaraEyða
  2. Ég get ómögulega trúað að þetta sér verðið á þessari vöru. Hljóta að hafa verið aðrar vörur þarna fyrir og svo hefur þetta verið fært á þennan stað. Ef ekki þá er þetta lögbrot og ekkert annað, frjáls álagning er nú eitt en þetta fer gjörsamlega yfir strikið.

    SvaraEyða
  3. Get svo vel trúað þessu - verðlagningin þarna er ekkert eðlileg.

    SvaraEyða
  4. Þetta eru okrarar dauðans

    SvaraEyða
  5. Þetta er hárrrétt verð!

    Unnur

    SvaraEyða
  6. Ég fór nú þarna í sumar, og þá kostaði poki af Dorritos 950kr. Takk fyrir

    SvaraEyða
  7. Hvernig er þetta hægt? Er 10-11 birginn þeirra? ;P

    SvaraEyða
  8. Fáir íbúar, 140 km í næsta stórmarkað, Höfn og Klaustur þar sem eru almennilegar verslanir. Hugsað sem þjónusta og redding fyrir nærsveitunga.
    Ferðaþjónustan á sumrin heldur versluninni uppi yfir vetrartíman.

    SvaraEyða