laugardagur, 15. ágúst 2009

Ódýrari stílabækur

Ég var að komast að því að hægt er að kaupa stílabækur og rúðustrikaðar bækur (A4 stærð) á u.þ.b. 300 kr. hjá Spíral í Bæjarhrauni 20, bakhús. S. 553-8383.
Kostar annars allt að 700 kr.
Ég tek fram að ég á engra hagsmuna að gæta.
Þetta er gott fyrir barnafólk að vita, mín börn eru komin úr grunnskóla.
Kv, Stefán Ingi Hermannsson

2 ummæli:

  1. Ertu að tala um eitt stykki ??????? Ef svo er þá finnst mér þetta okur!!!!!!!! Ja ég sá nú auglýsingu frá Pennanum og einn lítill skitinn Plútó HB blýantur kominn upp í 75 kall ég bara vááááá. Þannig að skóladót er rán um hábjartan dag.

    SvaraEyða
  2. Í Hrannarbúðinn í Grundarfirði kosta þessar stílabækur 360 krónur

    SvaraEyða