Var að versla fyrir krakkan skólabækur fór í Grifill að því ég hélt að þar væri hægt að gera góð kaup.
Verslaði 2 skrúfblýanta 0,5 á 459 kr stk, kosta 152 kr í Hagkaup. Við erum að tala um nákvæmlega sömu gerð.
Ensku bók kostaði 5400 í Griffli en 3200 í Office One, og síðasta atriðið var að hilluverð var ekki það sama og ég borgaði munaði 300 kalli á einni bókinni.
Þetta sýnir að smá lappitúr á milli verslana í skeifunni getur sparað manni nokkra þúsundkalla.
Finnbogi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli