miðvikudagur, 12. ágúst 2009

Verðmunur á ljósaperum

Maðurinn minn keypti 60 W ljósaperu frá Philips í gær í Húsasmiðjunni og kostaði hún 467 kr. Honum fannst þetta reyndar alveg ótrúlegt svo hann hringdi í Heimilistæki og athugaði verðið þar, og þar kostar samskonar ljósapera 218,00 kr. Vildi bara láta vita af þessu.
Með kveðju
Stefanía

1 ummæli:

  1. Hann keypti hana líka í gær.
    Óþarfa tvítekning

    SvaraEyða