miðvikudagur, 26. ágúst 2009

Okur í Eymundsson

Keypti líka pakka með 5 stílabókum (með gormum) á um það bil 890 krónur í Griffli, og þurfti svo að fara í Eymundsson að kaupa bók sem ekki var til í Griffli. Sá þar ALVEG eins stílabækur, nema bara ekki í pakka. EIN STÍLABÓK MEÐ GORMUM Á RÚMAR 480 KRÓNUR!
hvet alla til að athuga ALLTAF fyrst í Griffli áður en þið snúið ykkur að Eymundsson (eða bara leita í öllum búðum áður en þangað er haldið)..
-16ára MR-ingur : D

1 ummæli:

  1. EYMUNDSSON er dýr. Hvað er að fólki. Okei sko þetta er okur en það er gott að það sé þó mismunadni verð í búðum og virðist ekki vera verðsamráð. Verslaðu í Griffli svo einfalt er það.

    SvaraEyða