fimmtudagur, 13. ágúst 2009

Samkaup ekki að standa sig

Í Samkaupum á Borgarbraut Akureyri var auglýst 50% afsláttarverðá grænum vínberjum verð áður 649.- 'A spjaldi sem listaði alla ávexti var verðið 559.-
Margar vörur t.d. gulrótarkaka voru ómerktar, ekkert verð.
Vildi koma þessu á framfæri.
Sigrún Gunnlaugsdóttir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli