Er ekki skrýtið að Gevalia rauður kaffipakki kostar kr 819 án vsk hjá innflytjenda vörunar, þegar samskonar Gevalia kaffi pakki kostar kr 509 með vsk í bónus. Síðan ef þú ferð í minni verslanir þá kostar þessi pakki milli 1000 kr og 1100 kr.
Skrýtið......
Kveðja,
Þórir B
jú skrýtið að innflytjandinn er að okra á þér og minni verslunum.
SvaraEyðaKemur Bónus ekkert við!
Bónus fær svo svakalegann afslátt af kaffinu, þeir kaupa þetta í svo miklu magni... ætli það sé ekki eitt af þessum keðjufyrirtækjum sem flytur þetta inn fyrir þá.
SvaraEyðaSvo eru það litlu kaupmennirnir og bakaríin sem þurfa kaupa þetta dýrum dómi frá byrgjanum og svo er neytandinn brjálaður og skilur ekkert í þessum verðmun!
Fyrir um ári eða svo var svo komið hjá Kaffitár að forstjórinn sá sig nauðbeygða að hækka verðið á kaffinu enda krónan hrunin og laun hækkað og svona. Hún hækkaði eins lítið og hún gat. Fór hún til Bónus í eign persónu og gerði þeim grein fyrir þessu og allt gott með það. Svo sér hún að það er útsala á kaffinu frá Kaffitár. Svo þegar næst er mætt með kaffi og verðbreytingin tekur gildi þá er henni tjáð að þeir séu hættir með kaffið.
SvaraEyðaÞetta er lýsandi dæmi fyrir viðskiptahætti Bónus. T.d. neyða þeir fyrirtæki til þess að útbúa sérmerkta Bónusvöru á lágmarksverði bara til þess að fyrirtækið fái að selja vörur merktar sér í versluninni.
Nú? Síðast þegar ég gáði (í gær) var nóg af Kaffitárskaffi í Bónus.
SvaraEyðaJá þetta var fyrir rúmu ári síðan. Þekki ekki framhaldið en ég kom nú bara með þetta dæmi til að sýna fólki að Bónus fær ekkert alltaf magnafslátt heldur beitir bellibrögðum til að lækka verðið.
SvaraEyða