Er að bugast á verðum fyrir hóp í einhverskonar skemmtiferð.
Ég er búinn að vera að leita að hópferð fyrir 14 manns , annaðhvort fjórhjólaferð, vélsleðaferð o.s.frv.
T.d. fékk ég tilboð fyrir 14 manns í fjórhjólaferð við Bolöldu í 4 tíma (hjá Litlu kaffistofunni) grillaðir borgarar og 2 öl á mann eftir ferðina, samtals 5 tíma prógram.
Þetta kostar 593.600 kr.!!!
Allur þessi iðnaður er sniðinn fyrir útlendinga, verð í evrum o.s.frv. Það er að verða ógerlegt fyrir íslenskan hóp að gera e-h svona, sérstaklega miðað við árferði.
Endar þetta ekki bara að svona lúxus verði bara fyrir ferðamenn, hvernig væri að fara að taka Castro sér til fyrirmyndar og hafa verð fyrir heimamenn og verð fyrir ferðamenn?
Þetta er Okur Okur Okur!!!
Kv . Auðunn
P.s. Ég lét 8 manns giska á heildarpakkann í þessu tilboði og sá sem skaut hæst giskaði á 250.000 kr , flestir í kringum 100.000 - 130.000 og sjálfur átti ég von á um 200.000kr tilboði . Það er eitthvað athugavert við þetta.
200.000 kr hahaha.... Þú gætir ekki einu sinni farið til Íshesta og verið á fljúgandi feti á einhverjum bykkjum í 4 tíma fyrir það verð.
SvaraEyðaÞetta verð meikar samt ekki sens...
SvaraEyðaSegjum að matur og drykkur kosti 3000 krónur á haus; 14x3000 = 42.000
593.600 - 42.000 = 551.600
551.600/14 = 39.400 kr á mann, bara á hjólin...
prufaðu river rafting í hvítá fyrir austan fjall, fórum þar hópur fyrir 2 árum, ekki dýrt (þá að minnsta kosti ) góða skemmtun :)
SvaraEyðatala við 4*4 fjórhjólaævintýri í Grindavík, þeir eru mjög sanngjarnir í verði;)
SvaraEyðaHalló
SvaraEyðafyrir alla þína þarf lána ( lán) peninga ég er kvenkyns, útlán einkum veitingu lán hefur alla menn, frank og heiðarlegur að serra fær um að fá endurgreitt. Hafði samband við mig netfangið mitt ef þú hefur áhuga
Þakka ykkur fyrir og Guð verndar þig.
Póstur: creditcashc@gmail.com
Póstur: creditcashc@gmail.com