laugardagur, 4. júlí 2009

Frítt í Reykjavík

Ég missti vinnuna í október og ákvað þar sem ég átti skyndilega engan pening, að finna afþreyingu í Reykjavík sem kostaði ekkert. Ég ákvað að deila síðan "rannsókn" minni með öðrum og opnaði heimasíðu í dag sem heitir www.freecitytravel.com um allt það sem er ókeypis í Reykjavík. Það sem er inni á þessari síðu kostar ekkert. Hún verður á ensku til að byrja með og síðar ætla ég að færa hana yfir á íslensku. Það á líka eftir að setja inn fleiri hluti sem kosta ekkert en það er allt að koma!
Vildi bara láta þig vita af þessari síðu, hvet þig til þess að kíkja inn á hana :)
Kveðja,
Inga Jessen

3 ummæli:

  1. Flott framtak, til hamingju Inga.

    SvaraEyða
  2. Tek undir það, flott framtak.

    SvaraEyða
  3. Snilldar síða!!

    Frábært hjá þér!! Takk!!

    SvaraEyða