miðvikudagur, 1. júlí 2009

Brynja 1000% ódýrari en Byko


Mig vantaði skáphurða segulstál um daginn. BYKO átti það ekki til og vildi selja mér svona smellu. Þegar ég sá verðið hætti ég við. Þeir vildu fá 900 kr. fyrir eintakið. Ég fór í Brynju á Laugaveginum áðan og verslaði segulstálin mín og rakst þá á smelluna góðu - sem kostaði í Brynju litlar 90 kr. eintakið. KLIKKUN : /
Gunnar Sigmundsson

1 ummæli:

  1. Brynja rokkar! Góð og persónuleg þjónusta og vinalegt viðmót, og greinilega eru þeir hemja sig í álagningu þrátt fyrir að fá eflaust hærra verð frá birgjum heldur en ofur risarnir (sem eru aftur með hærri auglýsing, launa og yfirbyggingarkostnað).

    Verslum við kaupmanninn á horninu!

    SvaraEyða