sunnudagur, 26. júlí 2009

Fáranleiki hjá Hreyfingu

Það er rúmt ár síðan ég keypti mér líkamsræktar kort þá voru 2 vikur
fra því að ég átti 25 ára afmæli. Ég var á 3. ári í Háskóla en fékk
ekki skólaafslátt sökum þess að ég var of gamall.
Þetta þykir mér frekar fárnalegt og vildi benda á þetta, sérstaklega
vegna þess að helmingur nemenda sem var í árgangi mínum var orðinn 25.
ára er ég viss um að þetta sé ekki eins dæmi.
Enda er mastersnám til 5 ára og doktorsnám lengra, ætti það fólk ekki
að fá skóla afslátt.
Gildir þetta bara fyrir þá sem fóru í háskóla beint eftir stúdent og
ætluðu að hætt að mennta sig eftir BS- eða BA gráðu.

Tekið af hreyfing.is:
Skóla aðild (16-24 ára)
Aðgangur að heilsurækt og úti aðstöðu
2ja mán binditími 4.500 kr á mánuði
Skila þarf inn staðfestingu á skólavist við undirritun samnings.


Högni

1 ummæli: