mánudagur, 20. júlí 2009

Rándýr Íspinni

Ég var að koma frá Shell-stöðinni í Ártúnsbrekkunni og ætlaði að kaupa mér ís í góða veðrinu. Valdi mér e-n nýjan Daim ís sem að ég hef ekki séð áður. Þegar ég ætlaði að fara að borga fyrir hann sá ég að hann átti að kosta 798kr. Mér fannst það full mikið fyrir 1 íspinna þannig að ég skilaði honum snögglega.
kv.
Kristinn

3 ummæli:

  1. það er N1 í Ártúnsbrekku ekki Shell !!!

    SvaraEyða
  2. Annaðhvort það eða hann er að tala um Shell stöðina sem er á Vesturlandsvegi, skammt frá Ártúnsbrekku. (!!!)

    SvaraEyða
  3. Bara fara í góða ísbúð og fá sér í fyrir mikið minni pening. Bendi á ísbúðina á Smáratorgi hjá Rúmfatalagernum. Frábær ísbúð með verðin í lagi.

    SvaraEyða