Ég kom við á versluninni í Fossbúð á Skógum undir Eyjafjöllum í gær,
skammt frá Skógarfossi. Keypti helstu nauðsynjar og í matinn. Um er
að ræða litla verslun við hliðina á matsölustað þar sem aðallega
útlendingar versla. Verðið á vörum í búðinni er með þvílíkum eindæmum
að það tekur ekki nokkru tali. T.d. kostaði pakki af 20 servíettum
500 kr. Almennt sýndist mér verð á vörum í verluninni vera langt
langt yfir verði annars staðar á landinu.
Með baráttukveðju
Jón Ársæll Þórðarson
Og hvernig smökkuðust servíetturnar
SvaraEyða