Í lúgusjoppunum við Miklubraut ( við Kringluna ) kostar í dag 1/2 kók í plasti og 1stk. Hrís súkkulaði 440-kr. Mætti halda að þetta væri innflutt en ekki framleitt á Íslandi. Það er greinilegt að menn ætla að taka virkan þátt í að hækka vörur hjá sér og nota sér ástandið. Skora á fólk að skipta ekki við fyrirtæki sem haga sér svona – það er það eina sem þau skilja.
Óska nafnleyndar
Ég held þú ættir að athuga þá sem framleiða þessar vorur það eru hinir sonnu sokudólgar í háu verði hér á landi.
SvaraEyðaVífilfell er auðvitað vel skuldugt. Eins og sést nú á leiniplöggum kaupþings :D Þeir verða að borga lánin sín í evrum svo já þú og ég eigum að borga lánin blessuðu.
SvaraEyðaVatn er ókeypis og ávextir ekki það dýrir þannig að næst færðu þér það bara fyrir 50 kall max
SvaraEyða