Ég er búin að æfa í WC í 2 ár og hef ávalt á þessu tímabili keypt mér skyrboost.
Nú eru þeir búnir að minnka plastglösin + að til að drýja "matvörur" í boostið þá setja dömurnar sem vinna þarna nánast fullt glas af klökum og bara smávegis af skyri og ávöxtum.
Stór Boost kostar 790 kr . . mér þykir ansi hart að kaupa boost í ræktinni sem smakkast eins og vatn.
Kveðja, Inda
hljómar ekki vel!
SvaraEyðasama og lítill sjeik á búllunni (vanilluís og smá gmjólk í kókglas) kostar 550 krónur... sjitt hvað allt er orðið dýrt!
Íssel Smáratorgi það er málið! Kíkið þangað.
SvaraEyða