mánudagur, 11. maí 2009

Brotin glerkanna í kaffivél

Mig langar að segja ykkur frá því, 2005 keypti ég kaffikönnu sem heitir Melitta Linea Unica var keypt í Raftækjaverslun Íslands. Síðan hættir þessi verslun, það er engin með umboð fyrir þessa týpu í dag. Elko er með þessa merki en ekki þessa týpu sem er frá Raftækjaversluninni. Veit að Röning tók við af þeim, en viti menn ekki kaffikönnur. Er í vandræðum því ég braut glerkönnuna. Mér var sagt þegar ég keypti þessa könnu að hún væri arftaki kanna sem hét Aromat. Er búin að hringja á nokkra staði
sem mér hefur verið vísað á, því miður þetta telst til fylgjihluta ekki varahluta. það er spurning hvort maður eigi til vara að kaupa glerkönnu þegar keypt er ný kaffikanna? Er ekki glöð með þessi viðskipti.
Kveðja, Anna

1 ummæli: