miðvikudagur, 6. maí 2009

Dominos - Já sæll

Fór á sunnudag á Pizza Hut Suðurlandsbraut, tylltum okkur við borð og fengum matseðilinn.
Stór Pizza (16”) með ostakanti kostar 5.100.-
Já SÆLL er það eina sem ég hef að segja um málið….
Bjarni Knútsson

2 ummæli:

  1. Örlítið villandi fyrirsögn. Ég fór og skoðaði matseðilinn á síðunni þeirra og ég bara fór að hlægja. Fjölskyldutilboð B. 2 pizzur, brauðstangir og 1,7 L af Pepsi ... 7.890.- Þetta er náttúrulega ekkert verð!!

    Hvað ætli þetta kosti ekki á tilboði :)

    SvaraEyða
  2. Endilega komið til okkar hjá Pizzavagninum þegar þið eigið leið hjá www.pizzavagninn.is við erum búin að vera með sömu verðin síðan í sept 2008 og erum aldrei með tilboð. Bara góðar velútilátnar pizzur og alltaf eins

    SvaraEyða