miðvikudagur, 6. maí 2009

Þarf ekki að bora eftir Coke

Mér þykir olíustöðvarnar orðnar frekar og gráðugar. það þykir skrítið að 1/2 líter coke skuli kosta 199 kr og er þar með orðin dýrari en bensín! Ekki þarf að bora eftir coke! Og sælgætið er líka dýrt. Græðgi og aftur græðgi!

1 ummæli:

  1. Skaust inn í 10/11 fyrir ekki svo löngu síðan og ætlaði að kaupa 1/2 líter af sódavatni. Hrökklaðist út því verðið var hátt í 300 krónur flaskan! Annað dæmi um gríðarlega græðgi að rukka svona mikið fyrir vatn með gosi í.

    SvaraEyða