fimmtudagur, 9. apríl 2009

Brjáluð hækkun eða okur?

Þar sem að ég var að versla í dag í Byko ...kaupa 1 stk límtúpu "STIKBOND-545 POLYUR" breyttist verðið all svakalega.
Verðið var átthundruð og eitthvað á hillumiðanum en á kassanum 1.312 , þar sem að ég gat alveg séð eitthvað vitlaust fór ég aftur að hillunni og stóð þá áttahundruð og að ég held 12 kr, svo að ég skoða miðann betur til að bera saman hvort að þetta sé sama
(Hillumiðinn og kassakvittun) þá breitist rafræni miðinn á sama augnabliki í 1.312 kr.
Svo að spurningin er sú getur þessi hækkun verið rétt 500 kall á einni límtúpu????
Sigrún

Engin ummæli:

Skrifa ummæli