Vildi benda á bakarí í Hveragerði sem selur rúnstykki á 60 kr.- stk! Mér finnst það frábært og vill að þau fá mikið hrós og góða umfjöllun. Þróun verðs í bakaríum er algjörlega út af kortinu, orðinn þvílíkur munaður að kaupa nýtt brauð og örfá rúnstykki!
Því vilja ég hvetja alla að fara til Almars í sumar! (staðsett við hlið Bónus, Hveragerði).
http://sunnlendingur.is/frettir/news_details/470
Bestu kveðjur, Sigríður Jónasdóttir
Vá en æðislegt, ég er búin að fara í Almar bakara 2. sinnum og finnst hann algjör snilld:-)
SvaraEyðajá ok sæll, ég þarf að kíkja þangað við tækifæri frábært að vita að það eru ekki allir að okra á manni
SvaraEyðaFlott framtak en ég vil líka benda á Bernhöftsbakarí sem selur sín rúnnstykki á 50kr, það gerist ekki betra!
SvaraEyðaAllt hráefni sem bakarí á Íslandi nota er innflutt !!!
SvaraEyðaVerðhækkanir á hráefnum til bakara á íslandi eru ca.250% síðan í marz 2008 en verðhækkanir á sama tíma ca.25% enda ramba flest bakarí landsins á barmi gjaldþrots :-(
Dýrasta mjöltegund sem bakarí nota er íslenskt bygg sem er 300% dýrara en innflutt hveiti !!!