sunnudagur, 20. september 2009

Okur í 1818

Var að skoða símreikninginn minn og yfirlit notkunar. Sá eitt símtal í
1818. Símtalið stóð yfir í 6 sek og kostaði 160 krónur! Okur? Dæmi hver
fyrir sig.
Svekktur símnotandi

1 ummæli:

  1. Þú ert að borga fyrir þjónustuna. Ég t.d. fer bara á ja.is, það kostar mig ekkert.

    Símtöl í 118 og 1818 hafa alltaf verið dýrari en venjuleg símtöl.

    SvaraEyða