Okursíða Dr. Gunna (á netinu síðan 21. sept 2007) - Endilega reyndu að hemja þig þegar þú kommentar. Fólk hefur misþykkan skráp.
sunnudagur, 20. september 2009
Hvað er rétt "fullt verð" hjá Byko?
Sá þetta þegar ég átti leið um Byko í byrjun mánaðarins. Hvað er rétt "fullt verð"? Fullt verð bæði lækkar og stendur í stað, en verð eftir afslátt stendur í stað. Kv, Neytandi
lægri talan gæti verið mjög einföld prentvilla, skiltið búið til af öðrum grunni og einn liðurinn í gamla skiltinu gleymdist áður en prentað var. Annars er 8789 lækkað niður í 6995 20% afsláttur, allavega á kaupmannamáli, slegnar af nokkrar aukakrónur til viðbótar til að vera aðeins undir þúsundinu frekar en rétt yfir.
væri líka gaman að vita hvar þeir hjá BYKO lærðu prósentureikning :-)
SvaraEyðalægri talan gæti verið mjög einföld prentvilla, skiltið búið til af öðrum grunni og einn liðurinn í gamla skiltinu gleymdist áður en prentað var. Annars er 8789 lækkað niður í 6995 20% afsláttur, allavega á kaupmannamáli, slegnar af nokkrar aukakrónur til viðbótar til að vera aðeins undir þúsundinu frekar en rétt yfir.
SvaraEyða