miðvikudagur, 30. september 2009

Misræmi hjá partíhöldurumÉg fékk mail frá Eve online þar sem kemur fram að það kostar 2000 kr á lokapartí Eve online-hátíðarinnar 'Party at the top of the world'. Þegar ég klikkaði á linkinn sem gefinn var upp þá kemur fram að miðinn kostar 2900 kr en ekki 2000 kr eins og sendur í mailinu. Ég hef ekki fengið neina staðfestingu frá þeim varðandi hækkun á miðaverði og mér finnst þetta mjög furðurlegt!
Már

1 ummæli:

  1. Ég keypti miða í síðustu viku, þá kostaði hann 2000kr, nokkrir félagar mínir, kærustur og vinkonur þeirra ætluðu að koma með líka, samtals 9 manns, en þau voru ekki búin að kaupa miða, þurfa að borga samtals 8100 kr meira núna fyrir hópinn, það er tal um að hætta við og fara annað.
    Frekar gróft að hækka svona upp úr þurru svona stutt fyrir ballið.

    SvaraEyða