fimmtudagur, 10. september 2009

Ódýrt morgunverðar-hlaðborð á Húsavík

Mig langar að vekja athygli á ódýru morgunverðar hlaðborði Fosshótels Húsavíkur, sem kostar 1000 kall fyrir manninn.
Kveðja, Garðar Harðar

5 ummæli:

  1. Hildur María Friðriksdóttir11. september 2009 kl. 02:22

    Ég sé oft fólk minnast á 1.000 kr fyrir máltíðir og janfvel rúmlega það og segja að það sé ódýrt. Mér finnst það ekkert ódýrt, sérstaklega fyrir bara morgunmat.

    Ég tími ekki að vera að kaupa mér fyrir 1.000 kr. fimm daga vikunnar (Í vinnuhléi sem dæmi). Frekar myndi ég nú kaupa mér pulsu eða skyrdollu... eða bæði! Það myndi samt kosta minna en 1.000 kr. Drekkum svo (sódastream)/vatn með.

    - Ein örlítið skuldahrædd

    SvaraEyða
  2. Hildur María Friðriksdóttir11. september 2009 kl. 02:25

    Ó, og Garðar þetta er ekki persónuleg árás á þig. Ég er kannski bara svona nísk sjálf en er vön að borga rétt yfir 500-krónunum fyrir hamborgaratilboð og slíkt, sem ég tel sem munaðarvöru (hjá Snæland Video í Lindahverfi t.d.). Ég kaupi alveg mat um of yfir 1.000 krónurnar en ég myndi seint kalla það ódýrt.

    SvaraEyða
  3. ég myndi alldrei borga 1000kr fyrir morgunverð það finst mér bara rán maður borða ekki svo mikið í morgunverð að hann sé 1000kr viðri

    SvaraEyða
  4. 3 máltíðir á dag = 3000 ikr
    30 dagar = 90.000 ikr
    og ef maður á ekki að eyða meira en 25% í mat
    þarftu að hafa 360.000 útborguð laun
    sem eru eins og 500.000 í laun

    Það sýnis mér ekki vera hægt :(

    SvaraEyða