þriðjudagur, 29. september 2009

Ódýrir smokkar í MegaStore

Kannski er einhver búinn að benda þér á þetta, en af því dýrar getnaðarvarnir hafa verið í umræðunni þá sá ég um daginn smokkapakka með tíu smokkum í MegaStore búðinni á 298 kr sem er mun ódýrara en maður hefur sé á búðarkössunum í Bónus, Strax o.s.frv. Ég veit svo sem ekkert um gæði þeirra, harðgiftur til margra ára, vonandi geta kannski einhverjir komið með reynslusögur!
Kv. Örvar

5 ummæli:

 1. Þeir eru nú bara stórfínir og passa mjög vel.

  SvaraEyða
 2. Hahahaha snilld! :)

  SvaraEyða
 3. Þeir voru aðeins of litlir fyrir mig.

  (...neeei djók)

  SvaraEyða
 4. meira að segja 289 en ekki 298 ;)

  SvaraEyða
 5. ég ætla prófa !! :D

  SvaraEyða