fimmtudagur, 17. september 2009

Ódýr Heitur matur í Gallerý Kjöt

Mig langar að vekja athygli á ódýrum heitum mat: kjöt og fisk-réttir á litlar 890 kr í Gallerý Kjöt, Grensásvegi 48.
Kveðja, RJ

Engin ummæli:

Skrifa ummæli