þriðjudagur, 15. september 2009

Kristjana ber saman strimla

Var að bera saman kassastrimla úr Bónus sem ég geymi alltaf og sá að:

Gunnars Majónes 250g dós kostaði 88 kr. 27. okt 2008 en 161 kr. 7. sept
2009.

Góu æðibitakassi hefur ekkert hækkað síðan 16. apríl 2009.

Gulrætur frá Akurseli 50 g. poki hefur ekkert hækkað síðan 27. okt 2008.

Stórt Heimilisbrauð frá Myllunni kostaði 208 kr. 27. okt 2008 en 259 kr. 7.
sept 2009.

Kv.
Kristjana Bjarnþórsdóttir

1 ummæli:

  1. Bónus eplasafi/appelsínu kostar i dag 115 krónur! var fyrir ári 68 krónur og i siðustu viku 98 krónur. sennilega sykurskatturinn góði

    SvaraEyða