fimmtudagur, 3. september 2009

Múlalundur góður

Eftir að hafa keypt inn ritföng og möppur fyrir börnin mín kom mér á óvart einn staður.
Það er Múlalundur. Þar var tekið vel á móti manni og vöruúrvalið kom verulega á óvart.
Íslensk framleiðsla á besta verðinu og ótrúlegt úrval ritfanga, sem er náttúrulega ekki íslenskt. Það sem mig langaði að gera var að þakka fyrir mig.
Kær kveðja
Hagkvæm móðir.

2 ummæli:

  1. Þarna er ég sammála þér.
    Kær kveðja.
    Hagkvæmur faðir

    SvaraEyða
  2. Múlalundur virðist vera að bjóða upp á frábæra framleiðslu og hef ég verið að versla frá þeim að undanförnu. Bæði er ég að kaupa þarna íslenska framleiðslu og um leið að gera það að verkum að einhverjir sem fá ekki vinnu á hinum almenna markaði geta lagt fram sitt handtak þarna. Um leið og ég versla þarna er ég að gera góðverk og mér líður vel. Takk fyrir gott framlag til góðra verka.

    SvaraEyða