þriðjudagur, 9. júní 2009

Nefspreysokur - skást í Garðsapóteki

Ég ætlaði að kaupa Nasacort sem er nefsprey vegna frjóofnæmis og labbaði inn í Lyfju og fékk áfall þetta nauðsynlega lyf kostaði á 5 þúsundið og svo ég gekk í það að hringja: jú, Lyfjaver kostaði það 4600, Apótekið 4212 kr og Garðsapótek var það 2890 kr.
Munurinn er ekki skýrður nema með okri.
Eitthvað fær maður afslátt ef maður er með lyfseðil í þessum okursjoppum en það hefur svo mikið breyst síðan fyrir ári þegar ég keypti síðast.
Bestu kveðjur,
Unnur Sigurðardóttir

1 ummæli:

  1. þú getur sparað þér stórpening með því að fara snemma á vorin til þíns heimilslækni og fá frjókornasprautu,kostar bara komugjaldið,ég hef góða reynslu af þessu í gegnum árin,og ef ég finn einhver einkenni þá fæ ég mér loretín eða claretin.

    SvaraEyða