föstudagur, 5. júní 2009

Dýrt rauðvín í Fríhöfninni

Vildi vekja athygli á verðlagi í Fríhöfninni í Keflavík - Masi Costasera Amarone ruaðvín kostar þar 3.799 kr. Í ÁTVR kostar það 3.789, tíu krónum ódýrara en í Fríhöfninni! Ansi góð álagning það. Sú útskýring sem að ég fékk hjá Fríhöfninni var sú að ÁTVR gæti ekki hækkað sitt verð fyrr en allar gamlar birgðir væru búnar þannig að ef þessi flaska er til á Raufarhöfn um ókomna framtíð þá getur ÁTVR ekki hækkað sitt verð!!!
Kv. Haraldur B. Hreggviðsson.

1 ummæli:

  1. til gamans þá er ekki ÁTVR á Raufarhöfn!!!!

    SvaraEyða