laugardagur, 4. apríl 2009

Ókeypis lyf!

Langar að benda á að ég hef fengið Wellbutrin Retard og Decutan ókeypis í Lyfjaveri Suðurlandsbraut, veit ekki hvort það sé alltaf þannig en hef allavega leyst bæði lyfin út tvisvar og ókeypis í bæði skiptin. Borgar sig að hringja og tékka á verði þar. Næstum undantekningalaust er það ódýrara og ég hef hvergi áður fengið ókeypis lyf!
Óskar nafnleyndar

2 ummæli:

  1. Ástæðan er sú að hluti er greinilega borgaður af tryggingastofnun fyrir þig og hitt fer í afslátt sem þeir bjóða þér. Lyfjaver er rosalega fín búð fyrir það að neytendatryggð er verðlaunuð með afslætti. Faðir minn sem er mikið veikur og þarfnast margra og rándýrra lyfja, sem eru að mestu niðurgreidd af Tryggingastofnun fær góðan afslátt af þeim og öðrum lyfjum, vegna þess að hann verslar við þá.

    SvaraEyða
  2. Pabbi er sykurdjúkur og fær nokkur lyf frá rimaapóteki frí , þannig endilega skoða hver er ódýrari

    SvaraEyða