mánudagur, 6. apríl 2009

Lélegt hjá Fréttablaðinu

Ég bý á Hornafirði og nú er Fréttablaðið hætt að koma hingað í ókeypis dreyfingu. Þetta finnst mér ömurleg framkoma hjá þeim. Kosturinn er náttúrulega sá við þetta að sorpmagnið í sveitarfélaginu minnkar til muna.
En lélegt hjá Fréttablaðinu.!!!
Óskar nafnleyndar

2 ummæli:

  1. Þú ert semsagt að kvarta undan því að Fréttablaðið komi ekki, en samt feginn að sorpmagnið minnki. Ergo, fréttablaðið er sorp en samt kvartaru undan því að fá það ekki?

    Er þetta rétt skilið hjá mér??

    JO

    SvaraEyða
  2. Var hann ekki bara að meina að sorpið hjá sveitarfélaginu raunverulega minnki, færri dagblöð sem enda í ruslinu

    SvaraEyða