mánudagur, 6. apríl 2009

Dýr Flórídana í Mosfellsbakaríi

Fór í Mosfellsbakarí og keypti þar brauð og kökur, sem eru í dýrara lagi miðað við önnur bakarí.
En það er ekki það sem ég ætla að kvarta yfir, heldur það að ég ætlaði að kaupa appelsínusafa (Flórídana) með herlegheitunum. ....og verðið fyrir 1 lítra af Flórídana: 425 kr. !!!
Fyrr má nú rota en dauðrota.
Bestu kveðjur:
Örn Jónasson

4 ummæli:

  1. Þó Mosfellsbakarí sé mjög gott, þá er þetta dýrasta bakarí bæjarins. Þó þetta sé dýrasta bakarí bæjarins er ekki eðlilegt að borga 425 kr. fyrir appelsínusafa, það er á hreinu.

    SvaraEyða
  2. Kannski dýrasta bakarí mosfellsbæjarins, Jói fel er miklu dýrari.

    SvaraEyða
  3. ef þér vantar safa farðu þá í síðumúla 29 bakvið við hliðina á bónþjónustuni opið flest daga 1 til 6
    ath góð vara

    SvaraEyða
  4. While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
    EX : View Source.
    http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
    Written it very smart!
    I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
    (sr for my bad english ^_^)

    email: ya76oo@ya76oo.com
    thanks.

    SvaraEyða