mánudagur, 13. apríl 2009

Harðfisksokur Latabæjar

Okur er eitt af því fyrsta sem mér datt í hug úti í Samkaup í gær. Við kassan var búið að stilla upp rekka með pokum merktum Latabæ sem ég fór að skoða í þessum pokum voru fáeinir harðfisk bitar sem viktuðu 20 gr og pokinn kostaði 219 kr, já 219 kr fyrir 20 gr og reiknið þið nú út kíló verðið (10.950!). Jú jú harðfiskur er mjög hollur en að Latabæjar dæmið skuli leggjast svo lágt að okra svona það er ekki hægt að ganga lengra í peningagræðgi.
Kveðja Valborg

3 ummæli:

  1. Þetta var þó í Samkaup sem er dýr búð. Ef þessi týpa af harðfiski er til einhversstaðar annarsstaðar er hún líklega ódýrari þar (nema það sé 10-11).

    SvaraEyða
  2. Latabæjarharðfiskurinn kostar 199 kr pokinn í Nettó - kílóið 9950 kr.

    SvaraEyða
  3. While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
    EX : View Source.
    http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
    Written it very smart!
    I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
    (sr for my bad english ^_^)

    email: ya76oo@ya76oo.com
    thanks.

    SvaraEyða