föstudagur, 2. október 2009

Dýrt Sýrop í Hagkaup!

Fór í hagkaup og keypti mér mable sýróp,þær voru í tveimur hillum og miðinn
hafði eitthvað skolast til og ég las verðið kr 539- fyrir 250 ml flösku,ekki
slæmt,svo fer ég og borga,eða ætlaði að borga,þá segir afgreiðslustúlkan 1439
kr,takk fyrir! Það gerir lítraverðið á þessu eðalsýrópi 5756 kr,hvað er í gangi!Þetta er rán!

6 ummæli:

  1. Þannig að þú skilaðir sírópinu?
    Fannstu það ódýrara einhversstaðar annarsstaðar?

    SvaraEyða
  2. já að sjálfsögðu skilaði ég sýrópinu,hef ekki fundið neitt annað ennþá,en læt vita þegar ég finn það!

    SvaraEyða
  3. alvöru ekta maple sýróp er vissulega dýrt en þetta er nú fullmikið! endilega gerðu verðkönnun :)

    SvaraEyða
  4. Ekta maplesýróp er alveg FOKdýrt (maður var að sjá litlar flöskur (man því miður ekki hve stórar, enda keypti ég þær aldrei) á 999 löngu fyrir kreppu), og tekur maður sérstaklega vel eftir því þar sem maple-líkið sem hefur verið í boði hérna (Steve's minnir mig að það heiti, lítil, flöt flaska með hvítum miða) virðist vera á vöntun hjá heildsala. :(

    SvaraEyða
  5. http://www.kokka.is/kokka/vorumerki/coombs/

    SvaraEyða