mánudagur, 19. október 2009

Merkja outlet á Korputorgi - flottar og ódýrar jólagjafir

Ég vildi benda fólki á að það getur gert mjög góð kaup í Merkjaoutletinu Korputorgi.
Þeir eru með fullt af nýjum vörum líka á mjög góðu verði td. boli fyrir unglinga og fullorðna með grímyndum ofl.
Allt Það vinsælasta í dag sem þykja ódýrir annarstadar á 2990 en eru seldir allt upp í 4990 í kringunni og fl. stöðum.. Í Outlettinu eru þeir á 1695 kr stk og ég keypti
mér 5 stk því maður þarf jú alltaf boli og þeir eru alltaf að bæta inn fleiri og fleiri tegundum..
Ensku fótboltabúningarnir fyrir krakka eru á 3.495.. sem sést ekki annarstaðar..
Ég mæli með að gerast vinur þeirra á facebook þá fær maður "updeit" á nýjum vörum sem þeir eru að byrja að selja.
Ég veit að ég kaupi flestar jólagjafirnar þarna og spara mér stórpening á því.
Frábær þjónusta og frábært verð.
Bragi

8 ummæli:

 1. Rólegur á því að vera greinilega starfsmaður að auglýsa!!

  SvaraEyða
 2. Að fólk skuli reyna þetta. hahaha þvílík söluræða.

  SvaraEyða
 3. Þetta var ekki beint subtle.

  SvaraEyða
 4. Er hægt að skila vörum þarna eftir jól?

  SvaraEyða
 5. Ég fór þangað og fann því miður ekkert kauplegt.

  SvaraEyða
 6. það er nú misjafn smekkur manna sem betur fer,sumir geta fundið eitthvað þarna við sitt hæfi aðrir ekki,svo einfalt er það nú!

  SvaraEyða
 7. hehe. Nei ég er ekki starfsmaður þarna.. stundum þarf að vera svoldið ýtinn til að fólk taki eftir. Get svosem líka mælt með fleiri stöðum . kolaportinu. margt þar sem fæst líka í kringlunni og er allavega 50% ódýrara í kolaportinu. Fólk þarf aðeins að horfa í kringum sig á tímum sem þessum og hugsa vel um aurinn..

  SvaraEyða