mánudagur, 26. október 2009

Prentvörur ekki ódýrast!

Ég ætlaði að finna mér blekhylki í HP prentara HP336 hylki. Fannst prentvorur.is vera með bæði villandi auglýsingu og okur.
sjá hver verðin voru 24/10 kl 16:00

Prentvorur.is 4400 (óoriginal) uppgefið markaðsverð af þeim 5272
Elko.is 3295 (original)
Tolvutek.is 3190 (original)

kveðja,
Gunnar Axel

4 ummæli:

 1. Enn ódýrara í Start
  http://start.is/product_info.php?products_id=1613

  SvaraEyða
 2. Hafðirðu fyrir því að athuga hvað mikið magn er í hylkjunum?

  Það fer ekki alltaf saman.

  Sýnist t.d. hylkið sem Elko býður vera með 5 millilítra á meðan hylkið frá prentvorur er með 8 millilítra.

  Semsagt, 60% stærra hylki hjá prentvorum, ef upplýsingarnar sem ég fann eru réttar.

  SvaraEyða
 3. Aðeins að bæta við.
  Það sem ég sagði hér að ofan kemur líka fram á heimasíðu prentvara. !!!

  SvaraEyða
 4. Nú er hylkið hjá Prentvörum á 3.400 krónur, þar er tekið fram að millilítraverðið sé 359 krónur. Miðað við uppl. hér að ofan þá er millilítraverðið hjá Elko 659 krónur og Start 558 krónur. Ódýrast hjá Prentvörum

  SvaraEyða