mánudagur, 26. október 2009

Fyrirfram...

Fann þetta hérna "fyrirtæki" á netinu áðan:) Það virðist vera einhver markaður fyrir svona starfsemi hérlendis:
https://fyrirfram.is/Heim.php
Kv,
Prof. Óskar

3 ummæli:

 1. Sami leikurinn og Kredia - Þeir taka örlítið lægri vexti, en greiðsluseðillin er aðeins dýrari.

  Meirihlutinn virðist vera "copy-paste" af www.kredia.is, svo að þeir ættu að geta kvartað yfir brotum á höfundarrétti.
  Myndrænn samanburður á textanum

  SvaraEyða
 2. Er þetta ekki það sama? Þegar ég smelli á hlekkinn fæ ég upp 404-boð, en fyrirfram.is flytur mann yfir á kredia.is

  SvaraEyða
 3. Kredia virðist hafa yfirtekið fyrirfram.is, annað hvort með því að benda á að allt á síðunni væri stolið beint af kredia.is og hóta málssókn eða með því að bjóða þeim smá hlutdeild í hagnaðinum.

  Ég giska á fyrri kostinn. Allavega færri víti að varast fyrir neytendur...

  SvaraEyða